Enduruppsetning á tveggja þátta auðkenningu

Hægt er að setja tveggja þátta auðkenningu upp á nýjan leik, t.d. ef skipt hefur verið um síma og auðkenningin hefur ekki flust yfir í nýja tækið eða ef notendareikningur fyrir Vísar rannsóknir/Skólapúlsinn sést ekki lengur í auðkenningarappinu (Microsoft Authenticator). Það er gert með því að slá inn netfangið þitt og smella á græna staðfestingarhnappinn hér að neðan. Þá færðu sendan hlekk í tölvupósti til að staðfesta aftenginguna.